Fara í innihald

LaTeX

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
LaTeX merkið, skrifað með LaTeX letursetningu.

LaTeX er umbrotsmál og ritvinnsluforrit fyrir TeX letursetningarforritið. LaTeX er mikið notað innan háskólastofnana þar sem það er þekkt fyrir fallega letursetningu. Nafnið LaTeX er sett upp sem \LaTeX innan forritsins.