Miðfrumlífsöld
Útlit
Miðfrumlífsöld er jarðsögulegt tímabil sem nær frá því fyrir 1.600 milljón árum til 1.000 milljón ára. Þetta er annað tímabil frumlífsaldar. Frá þessum tíma höfum við nokkuð góða hugmynd um þau meginlönd sem til voru.
Helstu viðburðir þessa tímabils eru uppbrot risameginlandsins Kólumbíu, myndun risameginlandsins Ródiníu og upphaf kynæxlunar lífvera. Þetta var blómaskeið strómatólíta.
Fyrir: Upphafsöld |
2,5 Ga - Frumlífsöld - 542 Ma | Eftir: Tímabil sýnilegs lífs | |||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
2,5 Ga - Fornfrumlífsöld - 1,6 Ga | 1,6 Ga - Miðfrumlífsöld - 1,0 Ga | 1,0 Ga - Nýfrumlífsöld - 542 Ma | |||||||||
Sideríum | Rhyacíum | Orosiríum | Statheríum | Calymmíum | Ectasíum | Steníum | Toníum | Cryogeníum | Ediacaríum |