Miura kortabrot
Útlit
Miura kortbrot (japanska: ミウラ折り) er kortabrot þróað af japanska stjarneðlisfræðingnum Koryo Miura. Brotið hefur þann eiginleika að hægt er að toka á andstæð horn til að opna kortið og ýta þeim aftur saman til að loka því. Einnig fer ekki framhjá notandanum hvort hann er að brjóta kortið vitlaust saman aftur.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Leiðbeiningar sem sýna kortabrotið Geymt 28 september 2007 í Wayback Machine
- Miura kortabrotið á wolfram.com