Langleggur
Útlit
(Endurbeint frá Mitopus morio)
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Mitopus morio (Fabricius, 1779) | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Listi
|
Langleggur[1] eða langfætla (fræðiheiti: Mitopus morio) er tegund áttfætla af langleggsætt. Hann er útbreiddur um allt norðurhvel og er alæta. Ungviði mítilsins Leptus beroni (langfætlumítill) situr oft á honum þegar mítillinn er að flytjast búferlum.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Mitopus morio Geymt 1 september 2021 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Langleggur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Mitopus morio.