Fara í innihald

Móanóra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Minuartia stricta)
Móanóra
Minuartia stricta (móanóra)
Minuartia stricta (móanóra)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Hjartagrasbálkur (Caryophylales)
Ætt: Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae)
Ættkvísl: Minuartia
Tegund:
M. stricta

Tvínefni
Minuartia stricta
(Sw.) Hiern
Samheiti
Samheiti

Móanóra (fræðiheiti: Minuartia stricta eða Sabulina stricta[2]) er fjölær jurt af hjartagrasaætt sem vex fjöllum og í heimskautaloftslagi á Norðurhveli. Á Íslandi er hún aðallega á hálendinu og norðantil.[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Adans. ex Fisch. (n.d.). In: Prodr.
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 53548534. Sótt 6. mars 2023.
  3. Hörður Kristinsson (2013). Íslenska Plöntuhandbókin - Blómplöntur og byrkningar 3 útg. Mál og Menning. bls. 120. ISBN 978-9979-3-3157-5.
  Þessi plöntugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.