Minnismerki (breiðskífa)
Útlit
Minnismerki er plata með Íslenska tónlistarmanninnum Bubba Morthens og hljómsveitinni Dimmu. Líkt og bróðurplata hennar, sem fékk nafnið Bubbi og Dimma og kom út 5. desember, inniheldur Minnismerki upptökur frá tónleikum sem Bubbi og Dimma héldu í Eldborgarsal Hörpu í mars 2015. Minnismerki kom út þann 18. október 2016 og innihélt lög af plötum hljómsveitar Bubba sem hann var í árin 1981-1984 og 2004, Egó
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- Mescalin
- Við trúðum blint
- Tungan
- Sætir strákar
- Sieg Heil
- Minnismerki
- Dauðakynslóðin
- Blýhöfuð
- Breyttir tímar
- Í hjarta mér
- Vægan fékk mér dóm
- Fallegi lúserinn minn
- Guðs útvalda þjóð
- Í spegli Helgu
- Ráð til vinkonu
- Stórir strákar fá raflost
- Breyttir tímar
- Móðir
- Fjöllin hafa vakað