Minjastofnun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Minjastofnun Íslands er stjórnsýslustofnun undir mennta- og menningar­mála­ráðuneyti Íslands sem hefur yfirumsjón með verndun fornleifa og bygginga á Íslandi. Hlutverk stofnunarinnar er skilgreint í lögum um menningarminjar frá 2012 en við gildistöku þeirra í janúar 2013 lögðust Fornleifavernd ríkisins og Húsafriðarnefnd af og Minjastofnun tók við.[1]

Forstöðumaður Minjastofnunar er dr. Kristín Huld Sigurðardóttir.[2]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Um okkur – Minjastofnun“. Sótt 3. desember 2018.
  2. „Aðrir tengiliðir – Starfsmenn – Minjastofnun“. Sótt 3. desember 2018.
  Þessi stjórnmálagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.