Fara í innihald

Milwaukee Brewers

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Milwaukee Brewers er hafnaboltalið frá Milwaukee í Wisconsin-fylki. Liðið leikur í miðjuriðli Þjóðardeildar MLB. American Family Field hefur verið heimavöllur liðsins frá árinu 2001.

Liðið var stofnað árið 1969 sem "Seattle Pilots" í Seattle, Washington-fylki.