Mileva Marić
Útlit
Mileva Marić (19. desember 1875 – 4. ágúst 1948; s. Милева Марић) var serbneskur stærðfræðingur og ein af fyrstu evrópsku konunum sem lögðu stund á rannsóknir á stærðfræði og eðlisfræði. Hún var eiginkona Alberts Einsteins árin 1903 – 1919.