Fara í innihald

Middlesbrough F.C.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Middlesbrough Football Club)
Middlesbrough FC
Fullt nafn Middlesbrough FC
Gælunafn/nöfn Boro
Stofnað 1876
Leikvöllur Riverside Stadium
Middlesbrough
England
Stærð 35,100
Stjórnarformaður Fáni Englands Steve Gibson
Knattspyrnustjóri Fáni Englands Chris Wilder
Deild Enska meistaradeildin
2022/23 4. sæti af 24
Heimabúningur
Útibúningur

Middlesbrough Football Club er enskt knattspyrnulið, oft kallað The Boro. Félagið spilar á Riverside Stadium í Middlesbrough í Norðaustur-Englandi. Meðal knattspyrnustjóra þess hefur verið Gareth Southgate. Middlesbrough sigruðu enska deildarbikarinn árið 2004 sem er fyrsti titill félagsins síðan það var stofnað 1876.

  Þessi knattspyrnugrein sem tengist Englandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.