Michael Ende

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Michael Andreas Helmuth Ende (12. nóvember 192928. ágúst 1995) var þýskur rithöfundur sem skrifaði ævintýri og barnabækur sem nutu gríðarlegra vinsælda. Tvær af þekktustu bókum hans hafa verið þýddar á íslensku; Mómó frá 1973 og Sagan endalausa frá 1979, en eftir henni voru gerðar nokkrar kvikmyndir, sú fyrsta árið 1984.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.