Miško Kranjec
Útlit
Miško Kranjec (15. september 1908 í Nagypalina í Ungverjalandi, í dag Slóveníu – 8. júní 1983 í Ljubljana í Slóveníu) var slóvenskur rithöfundur og kommúnisti.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Miško Kranjec.