Metsölulögin með Helenu Eyjólfsdóttur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Metsölulögin með Helenu
Forsíða Metsölulögin með Helenu Eyjólfsdóttur

Bakhlið Metsölulögin með Helenu Eyjólfsdóttur
Bakhlið

Gerð EXP-IM 60
Flytjandi Helena Eyjólfsdóttir, Neó tríóið
Gefin út 1959
Tónlistarstefna Dægurlög
Útgáfufyrirtæki Íslenzkir tónar

Metsölulögin með Helenu er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1959. Á henni flytur Helena Eyólfsdóttir fjögur lög með Neó tríóinu. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Umslag: Amatörverslunin ljósmyndastofa. Pressun: AS Nera í Osló.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Í leit að þér - Lag - texti: Young - Huginn
  2. Manstu ekki vinur - Lag - texti: Nevins, Dunn - Jón Sigurðsson - Hljóðdæmi 
  3. Ástarljóðið mitt - Lag - texti: Salvador - Björn Bragi Magnússon
  4. Þú sigldir burt - Lag - texti: Wainrich - Björn Bragi Magnússon - Hljóðdæmi