Merki Hong Kong

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Merki Hong Kong.

Merki Hong Kong var tekið upp árið 1997 eftir að Alþýðulýðveldið Kína tók við stjórn sérstjórnarhéraðsins Hong Kong. Merkið er eins og fáni Hong Kong, með orkídeu í miðjum hring en umhverfis hringinn er nafn héraðsins „Hong Kong“ ritað með hefðbundnum kínverskum táknum og latínuletri.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.