Fara í innihald

Mengjaaðgerð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mengjaaðgerðir er í stærðfræðiaðgerð að mynda eitt mengi úr gefnum mengjum á ákveðinn hátt.

Venn-mynd af A sam B:

Sammengi er táknað og lesið „A sam B“. Öll stök sem koma fyrir í og eru í sammengi þess.

Dæmi:
Venn-mynd af A snið B:

Sniðmengi er táknað og lesið „A snið B“. Öll stök sem eru sameiginleg með og eru í sniðmengi þess.

Dæmi:
Venn-mynd af A mis B:

Mismengi og er táknað og lesið „A mis B“. Öll stök sem koma fyrir í en eru ekki hluti af koma fyrir í þessu mismengi. Hins vegar er mismengið mengi allra staka sem fyrir koma í en eru ekki stök í .

Dæmi:
Venn-mynd af fyllimengi A:

Fyllimengi er fundið út frá gefnu mengi, A, og tilteknu grunnmengi, G, sem hið gefna mengi er hlutmengi í. Fyllimenginu tilheyra öll stök grunnmengisins, sem ekki eru stök í A. Þannig er fyllimengi A það sama og . Fyllimengi mengisins A er táknað með yfirstrikuðu A;

Dæmi:
.