Mismengi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mismengi, mismunamengi eða mengjamismunur er mengi, sem venslað er tveimur öðrum mengjum þannig að stök mismengis eru þau stök annars mengisins, sem ekki eru einnig stök í hinu. Til að tákna mismengi eru oftast notuð táknin ,,\" eða ,,-" og lesið ,,mis".

Dæmi: Tökum tvö mengi A og B:

  1. er mengi staka í A, sem ekki eru stöku í B
  2. er mengi staka í B, sem ekki eru stök í A.

Mismengið U \ A, þar sem U er grunnmengi, nefnist fyllimengi mengisins A.