Fara í innihald

Melhus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Melhus
Melhus miðstöð

Melhus er þéttbýli og stjórnsýslumiðstöð sveitarfélagsins Melhus í Þrændalögum í Noregi.. Í byggð eru 6.957 íbúar og í sveitarfélaginu 17.123 (2022).  Staðurinn er staðsettur við E6, 19 km suður af Þrándheimi.  Melhus er viðkomustaður á Dovrebanen járnbrautarlínunni (sem liggur frá Ósló til Þrándheims).

I miðbænum er að finna alla þá þjónustu sem þú býst við að finna í bæjar- og stjórnsýslumiðstöð, þar á meðal verslunarmiðstöðin Melhustorget, læknamiðstöð, banka, bensínstöð, nokkra veitingastaði, tannlækni og ráðhús.

Melhus kirkja

Í Melhusi er Gimse skole (grunnskóli) Gimse Ungdomsskole (framhaldsskóli) og Melhus Videregående skole (menntaskóla).  Trøndertun folkehøgskole er einnig staðsett hér, sem er frístandandi folkehogskole

Trønderbladet er staðbundið dagblað sem gefið er út í Melhus

Melhus kirkjan, (einnig þekkt sem Gauldalskatedralen), er steinkirkja frá 1892