Fara í innihald

Melhólmur

Hnit: 65°24′58″N 22°40′24″V / 65.416012°N 22.673386°V / 65.416012; -22.673386
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

65°24′58″N 22°40′24″V / 65.416012°N 22.673386°V / 65.416012; -22.673386 Melhólmur er eyja á Breiðafirði og er ein af Hróaldseyjarhólmum, sem tilheyra Skáleyjum. Í hólmanum vaxa krækiber og er það eini staðurinn i öllum Vestureyjum þar sem þau finnast.

  • „„Dúnleitir". Dýraverndarinn, 3. tölublað 15. árgangur, 1929“.
  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.