Melhólmur
Melhólmur er eyja á Breiðafirði og er ein af Hróaldseyjarhólmum, sem tilheyra Skáleyjum. Í hólmanum vaxa krækiber og er það eini staðurinn i öllum Vestureyjum þar sem þau finnast.
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Melhólmur er eyja á Breiðafirði og er ein af Hróaldseyjarhólmum, sem tilheyra Skáleyjum. Í hólmanum vaxa krækiber og er það eini staðurinn i öllum Vestureyjum þar sem þau finnast.