Fara í innihald

Asparryðsveppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Melampsora laricis-populina)
Asparryðsveppur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Ryðsveppir (Uredinomycetes)
Ættbálkur: Ryðsveppabálkur (Uredinales)
Ætt: Melampsoraceae
Ættkvísl: Melampsora
Tegund:
Melampsora laricis-populina

Tvínefni
Melampsora laricis-populina
Kleb. 1902
Samheiti

Melampsora populi (Sowerby) M. Morelet 1985[1]
Phoma populi (Sowerby) Fr. 1823[2]
Sphaeria populi Sowerby 1803[3]

Asparryðsveppur (fræðiheiti: Melampsora laricis-populina) er sveppategund[4] sem var lýst af Kleb. 1902. [5] Sveppurinn leggst á ösp og er með lerki sem millihýsil.[6] Hann finnst helst á Suðurlandi, en finnst víðar.[7]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. M. Morelet (1985) , In: Cryptog. Mycol. 6(2):107
  2. E.M. Fries (1823) , In: Syst. mycol. (Lundae) 2(2):547
  3. Sowerby (1803) , www.speciesfungorum.org
  4. Kleb. (1902) , In: Z. PflKrankh. PflPath. PflSchutz 12:43
  5. Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
  6. Skógræktin. „Asparryð“. Skógræktin. Sótt 19. október 2021.
  7. Guðmundur Halldórsson; Halldór Sverrisson (2014). Heilbrigði trjágróðurs. Iðunn. bls. 126. ISBN 978-9979-1-0528-2.
  Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.