Meginreglur fyrir skógrækt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Meginreglur fyrir skógrækt er samþykkt um skógrækt sem gerð var á Umhverfisráðstefnunni í Ríó árið 1992. Samþykktin er ekki lagalega bindandi. Hún inniheldur nokkur tilmæli sem varða verndun skóga og sjálfbæra þróun skógræktar. Skjalið er niðurstaða samkomulags milli þróaðra og þróunarríkja á ráðstefnunni þar sem þau síðarnefndu kröfðust fjárstuðnings frá þeim fyrrnefndu fyrir að vernda skóga en þau fyrrnefndu neituðu.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.