Fara í innihald

Mary Poppins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Leikkonan Julie Andrews í hlutverki Mary Poppins í fyrstu kvikmyndinni sem gerð var eftir bókinni.

Mary Poppins er barnabókaröð eftir breska rithöfundinn P. L. Travers. Bækurnar eru 8 talsins og komu út á árunum 1934 til 1988 með myndskreytingum eftir Mary Shepard. Bækurnar fjalla um ævintýri fóstrunnar Mary Poppins sem hefur töframátt og barna Banks-fjölskyldunnar sem hún gætir í London.

Walt Disney gerði árið 1964 samnefnda dans- og söngvamynd eftir bókunum með Julie Andrews í titilhlutverkinu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.