Martini (kokkteill)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þurr martíní í martíníglasi

Martíní er kokteill sem er búinn til úr gini og vermút. Drykkurinn er venjulega skreyttur með ólífu sem er gegnumstunginn tannstöngli. Ekki má rugla kokkteilnum Martini við tegundarheitinu á frægum vermút, þ.e. hinum ítalska Martini. Kokkteillinn hefur þó líklega fengið nafn sitt af honum. Martini og Dry Martini („þurr Martini“) eru með frægustu kokteilum í heimi.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]