Marta Vieira da Silva
Útlit
Marta | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Marta Vieira da Silva | |
Fæðingardagur | 19. febrúar 1986 | |
Fæðingarstaður | Dois Riachos, Alagoas, Brasilía | |
Hæð | 1,62 m | |
Leikstaða | Sóknarmaður | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | Los Angeles Sol | |
Númer | 10 | |
Yngriflokkaferill | ||
2000–2002 | Vasco da Gama | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2002–2004 | Santa Cruz | () |
2004–2008 | Umeå IK | 103 (111) |
2009- | Los Angeles Sol | () |
Landsliðsferill2 | ||
2002– | Brasilía | 71 (78) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Marta Vieira da Silva eða einfaldlega Marta (fædd 19. febrúar 1986 í Dois Riachos í Alagoas) er brasilísk knattspyrnukona sem leikur með Los Angeles Sol í Bandaríkjunum. Hún kom þangað frá Umeå IK í Svíþjóð. Hún var kosin leikmaður ársins (kona) af FIFA árin 2006, 2007 og 2008. Hún hlaut Gullboltann, sem besti leikmaður, og Gullskóinn, sem markahæsti leikmaðurinn, á heimsmeistarmóti kvenna í knattspyrnu 2007.
Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.