Fara í innihald

Marhálmur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Marhálmur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki(Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperma)
Flokkur: Einkímblöðungar (Monocotyledonae)
Ættbálkur: Kransjurtabálkur (Alismatales)
Ætt: Marhálmsætt (Zosteraceae)
Ættkvísl: Zostera
Tegund:
Z. marina

Tvínefni
Zostera marina
L.

Marhálmur (fræðiheiti: Zostera marina eða Zostera angustifolia) er graskennd jurt af marhálmsætt. Marhálmur finnst víða við vesturströnd Íslands. Hann vex út í sjó á grunnum leirkenndum botni.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.