Margrét oddhaga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Margrét oddhaga eða Margrét hin haga var útskurðarmeistari (myndskeri) sem segir frá í sögu Páls Jónssonar biskups. Þess er getið að hún gerði biskupsstaf af tönn gerðan svo haglega, að enginn maður hafði fyrr séð jafnvel gerðan á Íslandi og sendi Páll biskup staf þann til biskupsins í Niðarósi.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.