Maren Morris

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Maren Morris
Morris árið 2019
Fædd
Maren Larae Morris

10. apríl 1990 (1990-04-10) (34 ára)
Störf
  • Söngvari
  • lagahöfundur
Ár virk2002–í dag
Börn1
Tónlistarferill
Stefnur
HljóðfæriRödd
Útgefandi
Meðlimur íThe Highwomen
Vefsíðamarenmorris.com

Maren Larae Morris[1] (f. 10. apríl 1990) er bandarísk söngkona og lagahöfundur. Hún er fædd og uppalin í Arlington, Texas og byrjaði að syngja sem barn. Eftir að hafa gefið út þrjár breiðskífur, flutti hún til Nashville, Tennessee til að sækjast eftir feril í kántrítónlist. Fyrsta breiðskífan hennar með stórri tónlistarútgáfu, Hero (2016), var gefin út af Columbia Nashville.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • Walk On (2005)
  • All That It Takes (2007)
  • Live Wire (2011)
  • Hero (2016)
  • Girl (2019)
  • Humble Quest (2022)

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Michael Bialas (3. júní 2016). „Hero Worship: Maren Morris Can Begin Telling Her Musical Glory Story“. Huffington Post. Sótt 5. september 2022.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.