Marcelo Bielsa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Marcelo Bielsa

Marcelo Alberto Bielsa Caldera (fæddur þann 21. júlí árið 1955) er argentínskur knattspyrnustjóri og fyrrverandi leikmaður.

Frá 2018 til 2012 var hann stjóri hjá enska félaginu Leeds United F.C.[1][2].

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Marcelo Bielsa nýggjur venjari hjá Leeds – nakrar hugleiðingar, bolt.fo, 16. juni 2018.
  2. BBC: Marcelo Bielsa: Leeds United's new boss a complete 'one off', 15. juni 2018.