Marc Ravalomanana

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Appl0405.loselesslycropped.jpg

Marc Ravalomanana (fæddur 12. desember 1949) var forseti Madagaskar (20022009).

Hann stofnaði Tiko, sem nú er stærsta mjólkurfyrirtæki landsins. Árið 1999 varð hann borgarstjóri höfuðborgarinnar Antananarívó og bauð sig fram til forseta í kosningunum 2001.

Forsetar Madagaskar Flag of Madagascar.svg
Philibert Tsiranana (1960 - 1972)
Gabriel Ramanantsoa (1972 - 1975)
Richard Ratsimandrava (1975)
Gilles Andriamahazo (1975)
Didier Ratsiraka (1975 - 1993)
Albert Zafy (1993 - 1996)
Norbert Ratsirahonana (1996 - 1997)
Didier Ratsiraka (1997 - 2002)
Marc Ravalomanana (2002- )


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.