Antananarívó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Antananarívó
Antananarívó er staðsett í Madagaskar
Land Madagaskar
Íbúafjöldi 1391506
Flatarmál km²
Póstnúmer

Antananarívó (áður ritað Tananarive) er höfuðborg Madagaskar. Hún er einnig stærsta og mikilvægasta borg landsins. Um 1,3 milljónir manna búa í borginni (2013). Borgin er staðsett í Antananarívó-héraði, nokkurn veginn í miðju landsins.

Antananarívó þýðir "þúsundborgin" (arivo þýðir þúsund). Í borginni eru meðal annars framleidd matvæli, sígarettur og vefnaðarvörur.

  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.