Fara í innihald

Marabou

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Marabou súkkulaði með Daim

Marabou er sænskur súkkulaðiframleiðandi í eigu Mondelez International.

Saga[breyta | breyta frumkóða]

Árið 1916 var Marabou stofnað af Norðmanninum Johan Throne-Holst. Hann hafði áður stofnað norska súkkulaðiframleiðandann Freia. Framleiðsla byrjaði árið 1919 í Sundbyberg í Svíþjóð. Á árunum 1941 til 1962 var Marabou í eigu Findus.

Freia keypti Marabou árið 1990 og fyrirtækið var endurstofnað sem Freia-Marabou. Norsk Hydro, Procordia Foods og Paulig voru meðal helstu eigenda. Kraft General Foods (sem seinna varð að Mondelez International) keypti Freia-Marabou árið 1993 fyrir þrjá milljarða norskra króna. Bæði Freia og Marabou eru enn til en eru nú tvö aðskilinn vörumerki.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.