Maríukirkja (Reykjavík)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Maríukirkja (Reykjavík)
Almennt
Prestakall:  Utan Þjóðkirkju
Núverandi prestur:  Denis O'Leary
Byggingarár:  1985
Arkitektúr
Efni:  Steinsteypa

Maríukirkja, kirkja Maríu meyjar, stjörnu hafsins er kaþólsk sóknarkirkja í Breiðholtshverfi í Reykjavík. Hún var tekin í notkun þann 25. mars 1985 (á boðunardegi Maríu) og loks vígð 24. maí 2001. Sóknarprestur er Sr. Denis O´Leary frá Írlandi.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.