Maríuerla (fugl)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Maríuerla
M. alba alba
M. alba alba
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spörfuglar (Passeriformes)
Ætt: Motacillidae
Ættkvísl: Motacilla
Tegund: M. alba
Tvínefni
Motacilla alba
Linnaeus, 1758

Maríuerla (fræðiheiti Motacilla alba) er lítill spörfugl af erluætt. Búsvæði maríuerlu er opið land, oft nálægt vatni. Maríuerla er farfugl.

Maríuerla er þjóðarfugl Lettlands.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. BirdLife International (2004). Motacilla alba. 2007 Rauði listi IUCN. IUCN 2007. Sótt 22 May 2007.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina .