Búsvæði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort af Afríku sem sýnir það sem eftir er af kjörlendi afríkufílsins.

Búsvæði, kjörlendi eða heimkynni er það náttúrulega vistkerfi eða umhverfi sem tiltekinn stofn lífvera nýtir sér til að lifa.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.