Mannvistarlandfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
"Norður-Suður skiptingin". Aðalatriði í þróunar og efnahagslandfræði.

Mannvistarlandfræði er önnur af tveim aðal undirgreinum í landfræði. Mannvistarlandfræði er fræðigreinin sem rannsakar notkun og skilnings mannsins á heiminum, meginmuninn og stofnanir á athöfnum mannsins og tengslin við áþreifanlega umverfið. Mannvistarlandfræði greinir sig frá náttúrulandfræði aðallega þar sem áherslan á rannsóknir á athöfnum mannsins er mun meiri og gengur meira út á megindlegar rannsóknaraðferðir. Í raun er mannvistarlandfræði félagsfræðigrein á meðan náttúrlandfræði er jarðvísindagrein. Mannvistarlandfræði er notuð við fræðin á rýmismunstri á tenglsum mannsins við þeirra náttúrulega umhverfi.

Ítarefni[breyta | breyta frumkóða]