Fara í innihald

Mannvistarlandfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
"Norður-Suður skiptingin". Aðalatriði í þróunar og efnahagslandfræði.

Mannvistarlandfræði er önnur af tveim aðal undirgreinum í landfræði. Mannvistarlandfræði er fræðigreinin sem rannsakar notkun og skilnings mannsins á heiminum, meginmuninn og stofnanir á athöfnum mannsins og tengslin við áþreifanlega umverfið. Mannvistarlandfræði greinir sig frá náttúrulandfræði aðallega þar sem áherslan á rannsóknir á athöfnum mannsins er mun meiri og gengur meira út á megindlegar rannsóknaraðferðir. Í raun er mannvistarlandfræði félagsfræðigrein á meðan náttúrlandfræði er jarðvísindagrein. Mannvistarlandfræði er notuð við fræðin á rýmismunstri á tenglsum mannsins við þeirra náttúrulega umhverfi.

Ítarefni[breyta | breyta frumkóða]

 • Blij, Harm Jan, De (2008). Geography: realms, regions, and concepts. Hoboken, NJ: John Wiley. ISBN 978-0-470-12905-0.
 • Clifford, N.J.; Holloway, S.L.; Rice, S.P.; Valentine, G., ritstjóri (2009). Key Concepts in Geography (2nd. útgáfa). London: SAGE. ISBN 978-1-4129-3021-5.
 • Cloke, Paul J.; Crang, Philip; Goodwin, Mark (2004). Envisioning human geographies. London: Arnold. ISBN 978-0-340-72013-4.
 • Cloke, Paul J.; Crang, Phil; Crang, Philip; Goodwin, Mark (2005). Introducing human geographies (2nd. útgáfa). London: Hodder Arnold. ISBN 978-0-340-88276-4.
 • Crang, Mike; Thrift, Nigel J. (2000). Thinking space. London: Routledge. ISBN 978-0-415-16016-2.
 • Daniels, Peter; Bradshaw, Michael; Shaw, Denis J. B.; Sidaway, James D. (2004). An Introduction to Human Geography: issues for the 21st century (2nd. útgáfa). Prentice Hall. ISBN 978-0-13-121766-9.
 • Flowerdew, Robin; Martin, David (2005). Methods in human geography: a guide for students doing a research project (2nd. útgáfa). Harlow: Prentice Hall. ISBN 978-0-582-47321-8.
 • Gregory, Derek; Martin, Ron G.; Smith, Graham (1994). Human geography: society, space and social science. Basingstoke: Macmillan. ISBN 978-0-333-45251-6.
 • Harvey, David D. (1996). Justice, Nature and the Geography of Difference. Blackwell Pub. ISBN 978-1-55786-680-6.
 • Johnston, R.J. (2009). The Dictionary of Human Geography (5th. útgáfa). Blackwell Publishers, London.
 • Johnston, R.J (2002). Geographies of Global Change: Remapping the World. Blackwell Publishers, London.
 • Moseley, William W.; Lanegran, David A.; Pandit, Kavita (2007). The Introductory Reader in Human Geography: Contemporary Debates and Classic Writings. Malden, MA: Blackwell Publishing Limited. ISBN 978-1-4051-4922-8.
 • Peet, Richard, ritstjóri (1998). Modern Geographical Thought. Oxford: Wiley-Blackwell. ISBN 978-1557863782.
 • Edward Soja (1989). Postmodern Geographies: The Reassertion of Space in Critical Social Theory. Verso, London.