Mannvirkjagerð

Í byggingarlist og byggingarverkfræði, er mannvirkjagerð aðferð sem samanstendur af byggingu grunngerðar. Mannvirkjagerð er verk fjölverkavinnslu og samhæfingar. Verk mannvirkjagerðar er stjórnað af verkefnisstjóra.
Nauðsynlegt er að skipuleggja mannvirkjagerðaverk ítarlega svo að þau gangi vel. Hönnun, umhverfisáhrif, tímaáætlun, fjárhagsáætlun, öryggi, auðfáanleiki efna, vörustjórnun og lögmæti eru öll mikilvægir þættir í mannvirkjagerð.