Mannvirkjagerð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Íbúðir í smíðum.

Í byggingarlist og byggingarverkfræði, er mannvirkjagerð aðferð sem samanstendur af byggingu grunngerðar. Mannvirkjagerð er verk fjölverkavinnslu og samhæfingar. Verk mannvirkjagerðar er stjórnað af verkefnisstjóra.

Nauðsynlegt er að skipuleggja mannvirkjagerðaverk ítarlega svo að þau gangi vel. Hönnun, umhverfisáhrif, tímaáætlun, fjárhagsáætlun, öryggi, auðfáanleiki efna, vörustjórnun og lögmæti eru öll mikilvægir þættir í mannvirkjagerð.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.