Umhverfisáhrif

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Umhverfisáhrif eru hvers konar breytingar á umhverfinu sem afleiðing af félagshagfræðilegum og náttúrulegum athöfnum.[1]

Tilvísun[breyta | breyta frumkóða]

  1. Reglugerð um mat á umhverfisáhrifum nr. 660/2015.