Fara í innihald

Bláæð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bláæðar eru æðar sem flytja súrefnissnautt blóð frá háræðum um líkamann og til hjartans. Lungnabláæðin er þar undanskilin en hún flytur súrefnisríkt blóð frá lungum til hjartans. Þrýstingur er minni í bláæðum en í slagæðum og eru æðaveggir bláæða því almennt þynnri. Mest munur um vöðvalag í miðhjúp æðanna. Í bláæðum eru lokur, bláæðalokur, sem hindra því að blóðið renni tilbaka í æðunum sökum mismunar á þrýstingi. Bilun í slíkum lokum valda æðahnútum.


Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.