Fara í innihald

Mannætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Mannapar)
Mannætt
Bónóbósimpansi (Pan pansicus)
Bónóbósimpansi (Pan pansicus)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Prímatar (Primates)
Undirættbálkur: Haplorrhini
Innættbálkur: Simiiformes
Smáættbálkur: Catarrhini
Yfirætt: Hominoidea
Ætt: Hominidae
Gray, 1825
Ættkvíslir

Mannætt (fræðiheiti: Hominidae) er ein af ættunum í ættbálki prímata. Í henni eru 8 tegundir og þar á meðal maðurinn (homo sapiens) .

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.