Manízha
Útlit
(Endurbeint frá Manizha)
Manizha (fædd 8. júlí 1991 sem Manízha Dalerovna Khamrojeva) er rússnesk söngkona af tadsíkískum uppruna.[1]
Hún keppti fyrir hönd Rússlands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2021 með laginu „Russian Woman“.[2][3]
Breiðskífur
[breyta | breyta frumkóða]- Manuscript (2017)
- ЯIAM (2018)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða] Þessi tónlistargrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.