Fara í innihald

Mangoldtsfallið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mangoldtsfallið eða fall von Mangoldts er heiltölufall, sem kemur við sögu í talnafræði.

Skilgreining

[breyta | breyta frumkóða]

Fall von Mangolds uppfyllir eftirfarandi:

þar sem summan er yfir alla þætti d heiltölunnar n.

Tengsl við Dirichletraðir

[breyta | breyta frumkóða]

Mangoldtsfallið er nátengt föllum, sem skilgreind eru með Dirichletröðum, t.d.

þar sem ζ er Zetufall Riemanns og Re(s) > 1.

Afleiða lograns af zetufallinu verður þá