Fara í innihald

Malíveldið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir Malíveldið.

Malíveldið var konungsríki mandinka á bökkum Nígerfljóts í Vestur-Afríku. Það stóð frá um 1235 til um 1610. Ríkið var stofnað af Sundiata Keita. Það varð þekkt um allan heim fyrir ríkidæmi sitt, einkum eftir pílagrímsferð mansans Musa 1. til Mekka árið 1324 sem er sögð hafa valdið almennu verðfalli á gulli. Grunnurinn að auði Malíveldisins var Saharaverslunin með gull, salt og þræla.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.