Fara í innihald

Kransmalva

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Malva verticillata)
Kransmalva

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Stokkrósaættbálkur (Malvales)
Ætt: Stokkrósaætt (Malvaceae)
Ættkvísl: Stokkrósaættkvísl (Malva)
Tegund:
M. verticillata

Tvínefni
Malva verticillata
L.[1]
Samheiti
Listi
  • Malva verticillata olitoria Nakai
    Malva verticillata crispa L.
    Malva verticillata pulchella (Bernh.) N. N. Tzvel.
    Malva verticillata crispa (L.) N. N. Tzvel.
    Malva pulchella Bernh.
    Malva olitoria Nakai
    Malva nepalensis Hort. ex Steud.
    Malva neilgherrensis Wight
    Malva montana Forsk.
    Malva mohileviensis Downar
    Malva meluca Graebn. ex P. Medw.
    Malva hybrida Hort. ex Steud.
    Malva glomerata Hort. ex G. Don
    Malva crispa (L.) L.
    Malva brevifolia Gilib.
    Malva alchemillifolia Wall.
    Malva crispa (L.) Alef.

Kransmalva (fræðiheiti Malva verticillata) er einær til tvíær jurt af stokkrósaætt. Hún er upprunnin frá Asíu og var ræktuð til matar í Kína til forna,[2] en hefur breiðst út sem illgresi víða um heim. Á Íslandi er hún sjaldgæfur slæðingur.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. L. (1753) , In: Sp. Pl.: 689
  2. Wu, Cunhao (1996). 中国农业史 [A History of Chinese Agriculture]. bls. 410. ISBN 9787810276962.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.