Hænsnarós
Útlit
(Endurbeint frá Malva pusilla)
Hænsnarós | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Malva pusilla Sm.[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Malva rotundifolia L. |
Hænsnarós (fræðiheiti Malva pusilla) er einær til tvíær jurt af stokkrósaætt. Hún er upprunnin frá Miðjarðarhafssvæðinu og Litlu-Asíu,[2] en hefur breiðst út sem illgresi víða um heim. Á Íslandi er hún sjaldgæfur slæðingur.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Sm. (1795) , In: Sowerby, Engl. Bot.: tab. 241
- ↑ Hinsley, Stewart R. „Malvaceae Info“. Sótt 19. október 2013.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Malva pusilla.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Malva pusilla.