Hænsnarós

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hænsnarós

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Stokkrósaættbálkur (Malvales)
Ætt: Stokkrósaætt (Malvaceae)
Ættkvísl: Stokkrósaættkvísl (Malva)
Tegund:
M. pusilla

Tvínefni
Malva pusilla
Sm.[1]
Samheiti

Malva rotundifolia L.
Malva rosea Roxb. ex Wight & Arn.
Malva repens Gueldenst.
Malva pseudoborealis Schur
Malva obtusa Torr. & A. Gray
Malva humifusa Henning
Malva henningii Goldb.
Malva crenata Kit.
Malva bracteata Rchb.
Malva borealis Wallr.
Malva borealis (Wallr.) Alef.
Althaea borealis Alef.

Hænsnarós (fræðiheiti Malva pusilla) er einær til tvíær jurt af stokkrósaætt. Hún er upprunnin frá Miðjarðarhafssvæðinu og Litlu-Asíu,[2] en hefur breiðst út sem illgresi víða um heim. Á Íslandi er hún sjaldgæfur slæðingur.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Sm. (1795) , In: Sowerby, Engl. Bot.: tab. 241
  2. Hinsley, Stewart R. „Malvaceae Info“. Sótt 19. október 2013.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.