Maksím Gorkíj

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Leo Tolstoy og Maxim Gorkí árið 1900

Alexei Maximovich Peshkov (á rússnesku Алексе́й Макси́мович Пешко́в) (28. mars 1868 - 18. júní 1936), þekktur undir nafninu Maxim Gorky (á rússnesku Макси́м Го́рький) var rússneskur og sovétskur rithöfundur og upphafsmaður þjóðfélagsraunsæis í rússneskum bókmenntum og baráttumaður. Hann var fimm sinnum tilnefndur til Nóbelsverðlauna í bókmenntum. Nokkur rita Maxim Gorkí hafa komið út á íslensku, þar á meðal skáldsagan Móðirin sem var fyrsta verkin sem bókaútgáfan Mál og Menning gaf út, það var árið 1936. Einnig sjálfsævisaga í þremur bindum (Barnæska mín, Hjá vandalausum og Háskólar mínir).Kjartan Ólafsson þýddi sjálfævisöguna. Einnig hafa leikrit Gorkís verið þýtt og flutt í Þjóðleikhúsinu og gefin út verk eins Mannveran sem er rúmlega hundað ára ljóðabálkur um lífskraft mannlegrar tilvistar sem Maxim Gorky samdi í aðdraganda rússnesku byltingarinnar.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]