Fara í innihald

Ungverski sósíalistaflokkurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Magyar Szocialista Párt)
Ungverski sósíalistaflokkurinn
Magyar Szocialista Párt
Formaður Bertalan Tóth
Varaformaður László Szakács
Þingflokksformaður Bertalan Tóth
Stofnár 7. október 1989
Höfuðstöðvar 1073 Búdapest, VII. Erzsébet krt. 40–42. fsz. I-1.
Stjórnmálaleg
hugmyndafræði
Jafnaðarstefna
Einkennislitur Rauður  
Sæti á þjóðþinginu
Vefsíða mszp.hu

Magyar Szocialista Párt („Ungverski sósíalistaflokkurinn“, MSZP) er sósíaldemókratískur flokkur í Ungverjalandi, stofnaður 1989, og hefur flokkurinn oft verið við völd í landinu, ýmist einn eða með öðrum flokkum fram til 2010. Hann er afkomandi kommúnistaflokksins MSzMp (Magyar Szocialista Munkáspárt) sem stýrði Ungverjalandi fram til 1989. Ekki má rugla flokkinum við Magyar Kommunista Munkáspárt, sem einnig er afsprengi af MSZMP, en er minni flokkur.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.