Magnús Eiríksson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Magnús Eiríksson (1876)

Magnús Eiríksson (f. 5. júní 1806 á Skinnalóni í Norður-Þingeyjarsýsla á Íslandi – d. 3. júlí 1881 í Kaupmannahöfn, Danmörku) var íslenskur guðfræðingur í Kaupmannahöfn.

Æviágrip[breyta | breyta frumkóða]

Faðir hans var Eiríkur Grímsson (†1813), bóndi á Skinnalóni, og móðir Magnúsar var Þorbjörg (†1841), dóttir síra Stefáns Láritssonar Schevings, sem var prestur á Presthólum í Þingeyjarsýslu 1794-1825. Árið 1831 fer hann til Danmerkur og tók við háskólann (examen artium) með bezta vitnisburði sama ár. Þegar hann hafði verið eitt ár við háskólann, tók hann "annað háskólaprófið", og sneri sér því næst með kappi að guðfræðinni, og leysti af hendi embættispróf í 28. apríl 1837 með bezta vitnisburði.

Verk[breyta | breyta frumkóða]

  • Om Baptister og Barnedaab, samt flere Momenter af den kirkelige og speculative Christendom, Kaupmannahöfn 1844.
  • Tro, Overtro og Vantro, i deres Forhold til Fornuft og Forstand, samt til hinanden indbyrdes, Kaupmannahöfn 1846.
  • Dr. Martensens trykte moralske Paragrapher, eller det saakaldte "Grundrids til Moralphilosophiens System af Dr. Hans Martensen", i dets forvirrede, idealistisk-metaphysiske og phantastisk-speculative, Religion og Christendom undergravende, fatalistiske, pantheistiske og selvforguderiske Væsen, Kaupmannahöfn 1846.
  • Nokkrar athugasemdir um dóm þann, er herra "J. S." hefir lagt á "sjö" föstuprédikanir. Samdar af Ólafi Indriðasyni, presti til Kolfreyjustaðar, ritaðar af O. Indriðasyni, með inngángsorðum, fáeinum skíringargreinum og stuttum viðbætir af Magnúsi Eiríkssyni, Kaupmannahöfn 1847.
  • Speculativ Rettroenhed, fremstillet efter Dr. Martensens ”christelige Dogmatik” og geistlig Retfærdighed, belyst ved en Biskops Deeltagelse i en Generalfiskal-Sag, Kaupmannahöfn 1849.
  • [Theophilus Nicolaus] Er Troen et Paradox og "i Kraft af det Absurde"? : et Spørgsmaal foranlediget ved "Frygt og Bæven, af Johannes de silentio", besvaret ved Hjelp af en Troes-Ridders fortrolige Meddelelser, til fælles Opbyggelse for Jøder, Christne og Muhamedanere, af bemeldte Troes-Ridders Broder, Kaupmannahöfn 1850.
  • Den nydanske Theologies Cardinaldyder belyste ved Hjelp af Dr. Martensens Skrifter samt Modskrifterne, tilligemed 75 theologiske Spørgsmaal, rettede til Dr. H. Martensen, Kaupmannahöfn 1850.
  • [Theodor Immanuel] Breve til Clara Raphael, Kaupmannahöfn 1851.
  • Hvem har Ret: Grundtvigianerne eller deres Modstandere? og Hvad har Christus befalet om Daaben? Nogle orienterende Bemærkninger, Kaupmannahöfn 1863.
  • Er Johannes-Evangeliet et apostolisk og ægte Evangelium og er dets Lære om Guds Menneskevorden en sand og christelig Lære? En religiøs-dogmatisk, historisk-kritisk Undersøgelse, Kaupmannahöfn 1863.
  • Jóhannesar guðspjall og Lærdómur kirkjunnar um guð, nokkrar athugasemdir til yfirvegunar Þeim Íslendíngum, sem ekki vilja svívirða og lasta guð með trú sinni, Kaupmannahöfn 1865.
  • Svar uppá "Hálfyrði" "Prestsins" í "Þjóðólfi", Akureyri 1865.
  • Gud og Reformatoren. En religiøs Idee. Samt nogle Bemærkninger om de kirkelige Tilstande, Dr. S. Kierkegaard og Forfatteren, Kaupmannahöfn 1866.
  • Nokkrar athugasemdir um Sannanir "katólsku prestanna í Reykjavík" fyrir guðdómi Jesú Krists, Kaupmannahöfn 1868.
  • Om Bønnens Virkning og dens Forhold til Guds Uforanderlighed : Nogle Oplysninger og Bemærkninger, nærmest byggede paa aandelig Erfaring og et umiddelbart Gudsforhold, Kaupmannahöfn 1870.
  • Kunne vi elske Næsten som os selv? Nogle tildeels nye Tanker om Kjærligheden samt flere derhen hørende Skriftsteder, Kaupmannahöfn 1870.
  • Paulus og Christus eller Pauli Lære om Retfærdiggjørelsen sammenlignet med Christi Lære om Syndsforladelsen tilligemed nogle Bemærkninger om andre paulinske Lærdomme, Kaupmannahöfn 1871.
  • Jøder og Christne eller Hvorledes blev Jesus af Nazareth betragtet i den ældste Kirke og hvorledes blev han senere betragtet? En populær, historisk-kritisk Undersøgelse, tilegnet de Sandhedskjærlige, Kaupmannahöfn 1873.
  • Herr A. Pedrin og Christendommen. Nogle Oplysninger om hans Skrift: "Vor Herres og Frelsers Jesu Christi nye Testament og Magnus Eirikssons reformeerte Jødedom", Kaupmannahöfn 1874.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • H. Schwanenflügel, "Magnus Eiriksson", í Det nittende Aarhundrede. Maanedsskrift for Literatur og Kritik, bd. 2, Kaupmannahöfn 1877, s. 266-294.
  • H. Pjetursson, "Magnús Eiríksson", í Tímarit hins íslenzka bókmenntafélags, Reykjavík 1887, bd. 8, s. 1-33.
  • E. Albertsson, Magnús Eiríksson. Guðfræði hans og trúarlíf (Disputats), Reykjavík: Kostnað Höfundar 1938.
  • O. Cauly, "La foi est-elle un paradoxe ou 'une vertu de l'absurde'? À propos d'une critique de Magnus Eiriksson (Theophilus Nicolaus)", í Kairos 10 (1997), s. 99-114.
  • J. Þráinsdóttir, "Er trúin þverstæða? Gagnrýni Magnúsar Eiríkssonar á trúarskoðunum Kierkegaards í 'Ugg og ótta'", í Tímarit Máls og menningar 61 (2000), s. 35-45.
  • C. H. Koch, Den danske idealisme. 1800-1880, Kaupmannahöfn 2004, s. 292-298.
  • G. Schreiber, "Eiríksson, Magnús", í Biographisch-Bibliographisches Kirchenlexikon, bd. 28 (2007), s. 517-538.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]