Maganám

Maganám er skurðaðgerð sem felst í brottnámi magans, alveg eða að hluta. Slíkar aðgerðir eru framkvæmdar við magakrabbameini, alvarlegum tilfellum magasárs eða öðrum vandamálum sem ekki er hægt að bregðast við með öðrum hætti (götum í magavegg, blæðingum eða þrengingum).

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist maganámi.