1557
Útlit
(Endurbeint frá MDLVII)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1557 (MDLVII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Marteinn Einarsson Skálholtsbiskup sagði af sér embætti og gerðist prestur á Staðarstað.
- Gísli Jónsson var kosinn biskup í Skálholti (vígður 1558).
- Hans Lollich varð skólameistari í Skálholtsskóla.
Fædd
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/4/42/Portrait_Anne_of_Cleves_by_Hans_Holbein_the_Younger_%28Louvre%29.jpg/220px-Portrait_Anne_of_Cleves_by_Hans_Holbein_the_Younger_%28Louvre%29.jpg)
- Stríð hófst milli Rússa og Pólverja.
- Portúgalir settu upp verslunarstöð á Macao.
Fædd
- 24. febrúar - Matthías keisari hins Heilaga rómverska ríkis (d. 1619).
Dáin
- 1. september - Jacques Cartier, landkönnuður (f. 1491).
- 16. júlí - Anne af Cleves, fjórða kona Hinriks 8. (f. 1515).
- 1. ágúst - Olaus Magnus, sænskur prestur og sagnaritari (f. 1490).
- Sebastian Cabot, ítalskur landkönnuður (f. 1490).