1424
Útlit
(Endurbeint frá MCDXXIV)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1424 (MCDXXIV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Harðindavetur, kallaður Kynjavetur.
- Mislingar og fleiri farsóttir gengu um landið.
- Miklar erjur voru milli Englendinga og fulltrúa Danakonungs og rændu Englendingar konungsgarðinn á Bessastöðum bæði 1423 og 1424.
Fædd
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 17. ágúst - Hundrað ára stríðið: Englendingar vinna sigur á stærri her Frakka í orrustunni við Verneuil.
- Eiríkur af Pommern, Danakonungur, hélt í pílagrímsferð til Landsins helga og setti Filippu drottningu til að stýra Norðurlöndum á meðan.
Fædd
- 31. október - Vladislás III Póllandskonungur (d. 1444).
- Lúðvík 4., kjörfursti af Pfalz (d. 1449).
Dáin